Wednesday, September 17, 2014

Fyrsta færsla

Þá er síðan í það minnsta komin í loftið. Þá er bara að fara að matbúa og henda inn uppskriftum og myndum af því sem mallað er í eldhúsinu.

Ég á von á því að þetta verði sérstaklega skemmtilegt verkefni!



....... og af því að ég þurfti að prófa að setja inn mynd fannst mér við hæfi að setja inn mynd af því hvenær ég lýk náminu mínu og ég brautskráist!

No comments:

Post a Comment