Sólkjarnabrauðið er einstaklega fallegt fyrir augað og er einnig sérlega gott á bragðið og er tilvalið að bera fram með súpu.
25 g pressuger
2 1/2 dl volgt vatn
1/2 tsk salt
1 msk sykur
3/4 dl léttristuð sesamfræ
3/4 dl léttristuð sólblómafræ
1 1/2 dl heilhveiti
4 dl hveiti
2-3 msk matarolía
egg til penslunar
Skraut: sólblómafræ
Ofnhiti 200°C