Þessi uppskrift af spergilkálssúpunni er handa fjórum. Þetta er fremur einföld uppskrift og nokkuð fljótleg í framkvæmd. Hægt er að bera súpuna fram með nýbökuðu grófu brauði og grænmetissalati.
Þú þarft:
1 lítill laukur
2 meðalstórar kartöflur
200 g spergilkál
7 dl vatn
1 nautakjötsteningur
75 g rjómaostur
1 dl léttmjólk
1 tsk þurrkuð basilíka